Sýning um konur í borgarstjórn

Sýning um konur í borgarstjórn

Kaupa Í körfu

FYRSTA embættisverk nýs borgarstjóra, Ólafs F. Magnússonar, var að opna sýningu í máli og myndum í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem farið er yfir pólitíska vegferð kvenna í bæjarstjórn og síðar borgarstjórn. Sýningin er liður í því að minnast þess að í gær voru liðin 100 ár frá því konur tóku fyrst sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur, en árið 1908 buðu reykvískar konur fram sérstakan Kvennalista. MYNDATEXTI Sýning 100 ára setu kvenna í bæjar- og síðar borgarstjórn minnst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar