Alþingi 2008
Kaupa Í körfu
NORÐURÁL hefur ekki aflað sér allrar þeirrar orku sem þarf vegna mögulegrar uppbyggingar álvers í Helguvík né tryggt sér flutningsleiðir til að flytja orkuna. Þá hefur fyrirtækið ekki orðið sér úti um mengunarkvóta og öll þau leyfi sem þarf fyrir starfseminni. Þetta kom fram í svari Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra við fyrirspurn Grétars Marar Jónssonar, þingmanns Frjálslynda flokksins, á þingi í gær en hann spurði hvort búið væri að úthluta álverinu mengunarkvóta þar sem þegar væri farið að auglýsa eftir starfskröftum. MYNDATEXTI Grétar Mar áréttaði að Suðurnesjamenn þyrftu á álveri að halda og vildi vita hvort álver í Helguvík fengi mengunarkvóta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir