Hönnun á Turpentine

Hönnun á Turpentine

Kaupa Í körfu

HÖNNUÐIRNIR Snæfríð Þorsteins og Sigríður Sigurjónsdóttir opna kl. 18 í dag hönnunarsýningu í Gallery Turpentine í Ingólfsstræti í Reykjavík, þá fyrstu í sögu gallerísins. Sýningin ber titilinn Hlutverk og er innblástur hönnunargripanna að mestu sóttur í mynstur tímans, meðvitaðar og ómeðvitaðar endurtekningar, tilbúin mynstur, huglæg mynstur og frávik sem ávallt einkenna hið mynstraða ferli, eins og þær stöllur lýsa því. MYNDATEXTI Mynstur með notagildi Snæfríð er iðnhönnuður að mennt, Sigríður prófessor í vöruhönnun. Bakvið þær sést Samhengis í Gallery Turpentine.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar