Borgarstjóraskipti

Borgarstjóraskipti

Kaupa Í körfu

Afsögn Björns Inga Hrafnssonar sem borgarfulltrúa í Reykjavík, og hvernig hana bar að, hlýtur að teljast umtalsvert áfall fyrir Framsóknarflokkinn. Þá hlýtur það að vera flokksmönnum umhugsunarefni hversu margir þeirra sem hafa verið taldir líklegir forystumenn flokksins hafa hætt þátttöku í stjórnmálum á undanförnum árum, meðal annars vegna innanflokksátaka. MYNDATEXTI Úr sviðsljósinu Björn Ingi Hrafnsson sagði af sér sem borgarfulltrúi á borgarstjórnarfundi á fimmtudag, sama dag og nýr meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Frjálslyndra og óháðra tók við völdum. Hann er ekki eina vonarstjarna Framsóknar sem hefur horfið úr kastljósi stjórnmálanna undanfarið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar