Strákur að grafa sér snjóhús
Kaupa Í körfu
Kolbeinn S. Hrólfsson hefur ásamt vinum sínum unnið að því að grafa sér snjóhús í skafli fyrir utan Austurbæjarskóla í Reykjavík. Nægt byggingarefni er á staðnum og aðstæður til húsbygginga allar hinar bestu. Horfur eru á rigningu á Suðvesturlandi í dag, sunnudag. Það er því viss hætta á að húsið verði fyrir tjóni. Hins vegar er spáð kulda og snjókomu alla næstu viku. Það er því um að gera að gefast ekki upp, heldur halda áfram að bæta húsið. En það þarf að velja góða byggingarstaði undir snjóhús og alls ekki þar sem gröfur eru að moka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir