Fundur Sjálfstæðisflokksins

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fundur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

GÍSLI Marteinn Baldursson borgarfulltrúi sagði á fundi sjálfstæðismanna um borgarmál að mislæg gatnamót á mörkum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar fælu í sér að það yrði byggður stokkur sem lægi frá gatnamótum Kringlumýrarbrautar að Rauðarárstíg og annar stokkur sem lægi frá Miklubraut að gatnamótum við Bústaðaveg. Kostnaður við þessa framkvæmd yrði á bilinu 11-12 milljarðar MYNDATEXTI Nýr meirihluti Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður borgarráðs, sagði á fundinum að málefnasamningur nýja meirihlutans væri í anda stefnu Sjálfstæðisflokksins og flokkurinn gæti mjög vel við hann unað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar