Glitský á Héraði
Kaupa Í körfu
Ægifögur glitský hafa sést á Héraði um helgina og er sjónarspilið þvílíkt að yndi er á að líta. Á þessum árstíma er glitskýja einmitt að vænta og ekki síst þegar vindur er stríður og bjart yfir eins og var um helgina. Þetta er nokkuð algeng sjón á Héraði, en þó einstök í hvert sinn sökum fegurðar. Glitský myndast oft í um 15-30 km hæð. Þessi ský sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða við sólaruppkomu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir