Everestfarar

Everestfarar

Kaupa Í körfu

Háfjallaveiki er að sögn þeirra sem til þekkja eitthvert óþægilegasta ástand sem hægt er að hugsa sér, en það versta er að sjúklingurinn sjálfur á oft erfitt með að átta sig á því að hann sé haldinn háfjallaveiki eða er of þrjóskur til þess að snúa við og halda niður hlíðar þess fjalls sem hann ætlaði sér að sigrast á. Margt er líka enn óvitað um ástæður þess að sumir fá veikina en aðrir ekki MYNDATEXTI Þeir Michael Grocott og Oswald Oelz héldu erindi ráðstefnu Læknafélags Íslands á Hótel Sögu. Þeir segja ekkert benda til þess að úrvalsíþróttamenn þoli þunnt fjallaloft betur en annað fólk sem er í sæmilegu formi. Sjálfir eru þeir þaulvanir fjallamenn og Everestfarar báðir tveir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar