Uppstoppunarnámskeið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Uppstoppunarnámskeið

Kaupa Í körfu

Innan um fjaðrahami, smíðatól og tæki situr Sveinbjörn S. Sigurðsson ásamt þremur nemendum og stoppar upp fugla. Hann fræddi Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur á að menn bíða í röðum eftir því að læra kúnstina. Þegar Sveinbjörn S. Sigurðsson ákvað að setja upp námskeið í uppstoppun átti hann ekki von á að fá svo mikil viðbrögð. MYNDATEXTI: Kennarinn Sveinbjörn leitaði lengi eftir kennara í uppstoppun hér heima en endaði með því að fara til Bandaríkjanna í uppstoppunarnám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar