Borgarleikhúsið Hetjur

Borgarleikhúsið Hetjur

Kaupa Í körfu

HETJUR gerist Frakklandi í ágúst árið 1959 og fjallar um þrjá uppgjafa- hermenn úr fyrri heimsstyrjöldinni sem dvelja á elliheimili og hafa verið þar afar lengi, allt upp í 25 ár. MYNDATEXTI Ræða saman Sigurður Skúlason, Theodór Júlíusson og Guðmundur Ólafsson í hlutverkum sínum sem fyrrverandi stríðshetjur sem dvelja nú á elliheimili en dreymir um að komast á vit ævintýranna þrátt fyrir hrakandi heilsu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar