Japönsk teathöfn

Friðrik Tryggvason

Japönsk teathöfn

Kaupa Í körfu

Japanska sendiráðið bauð hópi fólks til tedrykkju í vikunni þar sem Urasenke-tesiðameistari frá Japan útbjó grænt te fyrir hópinn. Löng hefð er fyrir drykkju á grænu tei í Japan og kynnti Zabosai Soshisu Sen XVI, stórmeistari Urasenke-stofnunarinnar, Íslendingum hvernig staðið er að gerð drykkjarins, sem þykir allra meina bót MYNDATEXTI Boðið til tedrykkju Zabosai Soshisu Sen XVI, stórmeistari Urasenke stofnunarinnar lagar grænt te eftir öllum kúnstarinnar reglum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar