Nýr matslisti fyrir sjö ára grunnskólanema kominn út

Ólafur Bernódusson

Nýr matslisti fyrir sjö ára grunnskólanema kominn út

Kaupa Í körfu

Skagaströnd | Nýr matslisti Gerd Strand til að meta færni sjö ára skólanemenda er komin út á vegum fræðsluskrifstofu Austur-Húnavatnssýslu. Hefur verið unnið að gerð listans í þrjú ár af sérkennurum í húnvetnskum skólum ásamt fræðslustjóra A-Hún. Listinn er byggður upp af safni spurninga úr helstu færni- og getuþáttum sem hafa áhrif á nám og líðan nemenda í grunnskólum MYNDATEXTI Höfundar matslistans í kynningarhófi að loknu verki, frá vinstri Gréta, Helga, Guðjón, Guðbjörg og Sigríður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar