Ársskýrsla Landsbankans

Ársskýrsla Landsbankans

Kaupa Í körfu

VANSKIL hjá lánastofnunum voru áfram afar lítil á fjórða ársfjórðungi 2007 ef tekið er mið af vanskilatölum hjá Landsbankanum. Fram kom hjá Sigurjóni Þ. Árnasyni, bankastjóra Landsbankans, í kynningu á uppgjöri bankans í vikunni að vanskil við bankann sem eru eldri en 90 daga hafi numið 0,24% af heildarútlánum hans um áramót, eða um 4,9 milljörðum króna MYNDATEXTI Sigurjón Þ. Árnason kynnti þróun vanskilahlutfall hjá Landsbankanum frá árslokum 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar