Bókmenntaverðlaun afhent á Bessastöðum

Bókmenntaverðlaun afhent á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

FORSETI Íslands afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin í gær við athöfn á Bessastöðum. Sigurður Pálsson fékk verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók, endurminningabók skáldsins frá árum hans í Frakklandi. Í flokki fræðibóka hlaut Þorsteinn Þorsteinsson verðlaunin fyrir bókina Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar. MYNDATEXTI Á Bessastöðum Þorsteinn Þorsteinsson horfir á Sigurð Pálsson taka við Íslensku bókmenntaverðlaununum úr höndum Ólafs Ragnars Grímssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar