Aðgengi fatlaðra Í Háskóla Íslands

Friðrik Tryggvason

Aðgengi fatlaðra Í Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Vaka hefur unnið úttekt á aðgengi fatlaðra að byggingum Háskóla Íslands VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hefur unnið úttekt á aðgengi fatlaðra í fimm helstu byggingum Háskóla Íslands, þ.e. Odda, Árnagarði, Lögbergi, Öskju og Háskólatorgi. MYNDATEXTI: Aðgengi Ásdís Jenna Ástráðsdóttir, sem er heyrnarskert og fjölfötluð, reynir að komast leiðar sinnar í húsakynnum Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar