Viðskiptaráðherra hittir FKA

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viðskiptaráðherra hittir FKA

Kaupa Í körfu

Aðeins tveir karlar á fundi um stöðu kvenna í fyrirtækjum "ÁSTANDIÐ breytist ekki sjálfkrafa heldur þarf þrýsting utan frá. Þolinmæðin gagnvart hlutskipti kvenna í fyrirtækjum er á þrotum," sagði Björgvin G. Sigurðsson,viðskiptaráðherra á fundi sem Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) og LeiðtogaAuður boðuðu til í gær. MYNDATEXTI: Gott framtak Fyrirtæki þurfa að gera átak í að jafna kynjahlutföll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar