Bátur til Noregs

Þorgeir Baldursson

Bátur til Noregs

Kaupa Í körfu

Norska smábátakerfið er byggt á lengdartakmörkum, sem þessir bátar eru sniðnir að, en þeir eru 10,99 metrar á lengd og 4,6 metrar á breidd Seigla ehf. á Akureyri hefur samið um smíði á um 10 plastbátum fyrir Norðmenn. Tveir þessara báta voru sjósettir í vikunni og verða þeir afhentir eigendum innan tíðar. Bátarnir eru af gerðinni Seigur 1100 W og eru þeir rétt innan við 11 metra langir og 4,6 metrar á breidd. MYNDATEXTI: Bátasmíði Annar báturinn sem fer nú til Noregs er hálfyfirbyggður línubátur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar