Veður

Steinunn Ásmundsdóttir

Veður

Kaupa Í körfu

HANN stendur undir nafni þorrinn um þessar mundir, þótt blóðið frjósi reyndar ekki í æðum eins og segir í alþekktu kvæði Kristjáns Fjallaskálds. Engu að síður er frost á Fróni nú í fyrstu viku þorra og sáust ýmis nýstárleg merki þess í nútímasamfélagi í gær. Einna mest vakti athygli sú staðreynd að met var sett í heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu, en í gærmorgun fór rennsli á heitu vatni eftir dreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur í 15.200 tonn á klukkustund MYNDATEXTIFrost á Fróni Íbúar á Egilsstöðum hafa fengið að finna fyrir frosti, skafrenningi og leiðinlegu veðri eins og ýmsir aðrir víða um land.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar