Nýr menntaskóli í Borgarnesi

Friðrik Tryggvason

Nýr menntaskóli í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Menntaskóli Borgarfjarðar flutti í framtíðarhúsnæði sitt í gær. Skólinn var settur í ágúst síðastliðnum og hefur skólastjórnin verið framsækin við mótun námskrár og námsaðferða. Áhersla hefur verið lögð á að laga skólastarfið að nútímakröfum og spilar upplýsingatæknin þar stóran þátt. MYNDATEXTI Ársæll Guðmundsson skólameistari, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar, eru hæstánægð með nýja framhaldsskólann og það frumkvöðlastarf sem þar fer fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar