Kristinn Ólason rektor Skálholtsskóla

Kristinn Ólason rektor Skálholtsskóla

Kaupa Í körfu

HINN þekkti lögfræðingur og prófessor í refsirétti við Harvard-háskóla, Alan Derschowitz, kemur hingað til lands í byrjun apríl til að halda námskeið í Skálholti á vegum Skálholtsskóla fyrir lögmenn og dómara. Mun hann við sama tækifæri halda opinn fyrirlestur á Hilton hótel Reykjavík á vegum Lögmannafélags Íslands. Það verður auglýst nánar síðar. Eru laganemar háskólanna á Íslandi sérstaklega hvattir til að hlýða á fyrirlesturinn. Samson eignarhaldsfélag er fjárhagslegur bakhjarl að heimsókninni. MYNDATEXTI Kristinn Ólason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar