Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

Það er svo bágt að standa í stað og mönnunum munar annaðvort afturábak ellegar nokkuð á leið. Jónas Hallgrímsson Í Lesbókargrein hinn 12. janúar síðastliðinn birti heimspekingurinn Stefán Snævarr eitt og annað um eigin skoðanir og annarra á framförum og raunar var fyrirsögnin Framfarafaraldur. Að tala um faraldur framfara er eitthvað skrýtið; flestir setja faraldra í samband við eitthvað neikvætt, en framfarir eru ótvírætt jákvætt hugtak. Greinarhöfundurinn kveðst vona hið bezta en óttast hið versta. Gagnrýnir hann framfaradýrkunina harðlega og telur að framfarir hafi orðið mun minni í heiminum á síðustu ártugum en margir haldi. MYNDATEXTI Jónas Hallgrimsson 200 ára afmælismynd eftir greinarhöfundinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar