Alþjóðlegt unglingamót Hellis

Alþjóðlegt unglingamót Hellis

Kaupa Í körfu

TAFLFÉLAGIÐ Hellir stóð fyrir alþjóðlegu unglingamóti um helgina. Mótið fór fram í húsakynnum Skákskóla Íslands og voru 28 keppendur skráðir til leiks, þar af tíu erlendir frá fjórum löndum; Danmörku, Svíþjóð, Skotlandi og Þýskalandi MYNDATEXTI Sverrir Þorgeirsson teflir gegn Svíanum Jacob Aperia í lokaumferðinni en þeir voru efstir og jafnir eftir 5. umferð. Sverrir endaði að lokum í 1.-4. sæti og náði bestum árangri íslensku keppendanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar