Gísli Halldórsson stytta

Gísli Halldórsson stytta

Kaupa Í körfu

STYTTAN af Gísla Halldórssyni, fyrrverandi forseta Íþróttasambands Íslands, verður færð til í Laugardalnum og sett við hliðina á Laugardalshöllinni. Stefán S. Konráðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍSÍ, segir að málið hafi verið lengi í deiglunni og ánægjulegt sé að heyra að borgarráð hafi samþykkt breytinguna. Gísli Halldórsson hafi byggt upp Laugardalinn, en staðsetning styttunnar geri það að verkum að fáir sjái hana. Á nýjum stað verði hún hins vegar fyrir allra augum MYNDATEXTI Styttan af Gísla Halldórssyni er skammt frá þjóðarleikvanginum í Laugardal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar