Þjálfunarkerfi

Þjálfunarkerfi

Kaupa Í körfu

Eitt af þeim atriðum sem aðskilur góð fyrirtæki og frábær fyrirtæki er fyrirtækjamenning þeirra. Með því er ekki átt við formlega stefnumótun eða verkferla heldur þau gildi sem höfð eru í heiðri, hefðir og viðhorf starfsfólks og stjórnenda. Starfsmannastjóri Actavis, Gunnar Beinteinsson, segir fyrirtækið gera sér grein fyrir mikilvægi þess að viðhalda góðri og samræmdri fyrirtækjamenningu innan samstæðunnar og því hafi árið 2006 verið hleypt af stokkunum leiðtogaþjálfunarkerfi fyrir stjórnendur samstæðunnar og dótturfyrirtækja hennar MYNDATEXTI Námskeið Gunnar Beinteinsson, starfsmannastjóri Actavis, og Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri í leiðtogaþjálfun hjá fyrirtækinu hafa ásamt öðrum séð um hönnun þjálfunarkerfisins og framkvæmd þess á námskeiðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar