Sjóslys

Gunnlaugur Árnason

Sjóslys

Kaupa Í körfu

Stykkishólmi – Jón Arilíus Ingólfsson er forstöðumaður rannsóknarnefndar sjóslysa og hefur gegnt því starfi frá því í nóvember árið 2001. Þegar lögum um rannsóknir sjóslysa var breytt árið 2000 var ákveðið að flytja starfsemi nefndarinnar sem rannsakar sjóslys til Stykkishólms. Nefndin hefur starfsaðstöðu í flugstöðinni, fyrir ofan bæinn. Það lá því ljóst fyrir er Jón fékk starf forstöðumanns að hann yrði að flytja sig um set og það var engin kvöð að hans mati MYNDATEXTI Hjónin Jón A. Ingólfsson og Sigrún Svavarsdóttir eru bæði með skpstjórnarréttindi og hafa starfað sem skipstjórnarmenn á stórum skipum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar