Ófærð á Austurlandi

Steinunn Ásmundsdóttir

Ófærð á Austurlandi

Kaupa Í körfu

VETUR konungur sýndi Austfirðingum í tvo heimana í gærdag. Færð var víða erfið og fjallvegir ófærir. Vegfarendur í á fjórða tug bíla sátu m.a. fastir á Fagradal, milli Fljótsdalshéraðs og Reyðarfjarðar um miðbik dagsins, í lausamjöll og 20 m/sek. vindi. Snjóflóð féllu á vegi og ökutæki MYNDATEXTI Pikkfastur innanbæjar Það var víðar en á Fagradal sem snjóruðningstæki sátu föst því þessi ruðningsbíll Vegagerðarinnar sat klossfastur í snjóskafli á Egilsstöðum, við gatnamót Eiðavegar og Fagradals

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar