Foreldrafræðsla MK

Foreldrafræðsla MK

Kaupa Í körfu

Ósofnir menntskælingar eru kannski engin nýlunda en hins vegar er óvenjulegra að svefnleysið sé hluti af námsefni þeirra. Sú var hins vegar raunin þegar 45 MK-ingar sóttu valfagið HUB 102 á dögunum eftir að hafa verið vaknir og sofnir yfir ungabarnsdúkku, sem er raunverulegri en þær flestar. MYNDATEXTI Sigríður Pálmadóttir hjúkrunarforstjóri fræddi krakkana um meðgöngu og börn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar