Foreldrafræðsla MK

Foreldrafræðsla MK

Kaupa Í körfu

Ósofnir menntskælingar eru kannski engin nýlunda en hins vegar er óvenjulegra að svefnleysið sé hluti af námsefni þeirra. Sú var hins vegar raunin þegar 45 MK-ingar sóttu valfagið HUB 102 á dögunum eftir að hafa verið vaknir og sofnir yfir ungabarnsdúkku, sem er raunverulegri en þær flestar. MYNDATEXTI Þetta var bæði gaman og erfitt,“ sögðu þau Sindri Jónsson og Anna Margrét Gunnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar