Klakastífla í Elliðaám

Rax/Ragnar Axelsson

Klakastífla í Elliðaám

Kaupa Í körfu

LOKA þurfti Rafstöðvarvegi í Elliðaárdal um tíma í gærmorgun vegna krapaflóða í Elliðaám. Töluvert af vatni flæddi yfir veginn og tók lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ákvörðun um lokun af þeim sökum. Kallaðir voru til starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og tók um eina og hálfa klukkustund að opna veginn að nýju. Umferðartafir voru óverulegar.....Það myndast svonefndur botnstingull sem er krapi sem sest á botninn í ánum og grynnkar farveginn. Þegar Elliðaárstöðin var ræst í [gærmorgun] var farvegurinn mjög grunnur og flæddi undir brúnni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar