Alþingi 2008

Friðrik Tryggvason

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

RÁÐSETI, ráðandi, ráðfrú og ráðríkur voru meðal orða sem voru nefnd í umræðum á Alþingi í gær þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingar, mælti fyrir þingsályktunartillögu sinni um nýtt starfsheiti fyrir ráðherra. MYNDATEXTI: Hæstráðandi Forsætisráðherra heitir a.m.k. ennþá ráðherra en Steinunn Valdís telur þó að finna megi kynhlutlausara orð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar