Í sjálfheldu
Kaupa Í körfu
Þessi mynd var tekin þegar bændur úr Mýrdal voru að handsama 7 kindur í Hafursárgili í Mýrdal, kindurnar voru farnar að leggja af en léttar og frískar á fæti, þær voru flestar frá Giljum en einnig frá Brekkum og Görðum. Landslag eins og er í gilinu getur verið mjög erfitt yfirferðar og mikið klifur og fyrirhöfn að ná kindunum, ekki bætti að snjór og klakar gera yfirferð um gilið mun hættulegri. Þetta er önnur ferð í þessari viku en áður var búið að handsama þar 5 kindur á svipuðum slóðum. Myndin sýnir Grétar Einarsson bónda í Þórisholti fara með stuðningi bands niður að kindinni sem hafði sett sig fram á klettanef í bandið heldur Ólafur Þorsteinn Gunnarsson bóndi á Giljum. Kindur eltu frelsið fram á ystu klettanöf
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir