Alþingi 2008

Valdís Þórðardóttir

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

BREYTA gæti þurft lögum um fiskveiðistjórnun og opna kvótakerfið að einhverju leyti, að því er fram kom í máli Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í gær. Jón Magnússon, þingmaður Frjálslyndra, kallaði eftir afstöðu Guðna til álits mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna varðandi íslenska kvótakerfið en frjálslyndir og VG hafa í sameiningu lagt fram þingsályktunartillögu um að hlíta eigi niðurstöðu nefndarinnar og innan Samfylkingarinnar hafa einnig heyrst raddir um að hugsanlega gæti þurft að breyta kvótakerfinu. MYNDATEXTI Guðni Ágústsson sagði álit mannréttindanefndar SÞ vera mjög alvarlegt og telur breytingar á kvótakerfinu geta komið til greina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar