Gamlar myndir

Skapti Hallgrímsson

Gamlar myndir

Kaupa Í körfu

ÁHUGI fólks er mjög mikill og við höfum þegar fengið mikla hjálp við að þekkja fólk og staðhætti á myndunum,“ segir Hörður Geirsson, starfsmaður á ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri, en á dögunum var opnuð þar sýningin Þekkir þú... fjölbreytileika mannlífsins? Þar eru 70 myndir, teknar víða á landinu á árunum 1920 til 1960, flestar úr safni ljósmyndastofu Jóns og Vigfúsar á Akureyri. MYNDATEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar