Kúabændur

Helgi Bjarnason

Kúabændur

Kaupa Í körfu

Fellsströnd | Bændurnir á afurðahæsta kúabúi landsins telja að stöðug vinna við ræktun og fóðuröflun sé lykillinn að árangrinum ásamt mjaltatækninni en mjaltaþjónn annast verkið á þeirra búi. Lyngbrekkubúið á Fellsströnd í Dalabyggð varð afurðahæsta kúabú landsins á síðasta ári, samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds í nautgriparækt. Hver kýr á búinu skilaði að meðaltali 7.881 kg mjólkur. MYNDATEXTI Framleiðslan komst á flug hjá Sigurði Hanssyni og Báru Sigurðardóttur og vinnan varð léttari þegar þau fengu sér mjaltaþjón í fjósið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar