Alþingi

Friðrik Tryggvason

Alþingi

Kaupa Í körfu

Varaformaður utanríkismálanefndar vill skýra afstöðu Alþingis MEÐFERÐ fanga í Guantanamo-fangabúðunum brýtur gegn grundvallarmannréttindum og Alþingi Íslendinga á að taka skýra afstöðu gegn því. Þetta kom fram í máli Árna Páls Árnasonar, varaformanns utanríkismálanefndar, í umræðum á Alþingi í gær en fulltrúar allra flokka fordæmdu framferði Bandaríkjamanna í þessum efnum. MYNDATEXTI: Allir á móti Þingmenn allra flokka eru ósáttir við framferði Bandaríkjamanna gagnvart föngum í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar