Vertrarhátíð 2008

Vertrarhátíð 2008

Kaupa Í körfu

VETRARHÁTÍÐ stendur nú yfir í Reykjavík. Hátíðin var sett með miklum glæsibrag í gærkvöldi þegar Vetrarkarnivalganga hófst á Skólavörðuholtinu og endaði við Tjörnina. Á Tjörninni dönsuðu ljósaverur á ísnum á meðan japanskur sirkus lék listir sínar. Að göngunni lokinni setti borgarstjóri hátíðina og við tók viðamikil dagskrá í miðborginni, t.d. dansveisla, kórsöngur, ljóðaslamm o.fl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar