Fundur VG

om

Fundur VG

Kaupa Í körfu

GRÆÐGISVÆÐINGIN fékk kjaftshögg og það kom hökt í þessa taumlausu ágengni græðginnar í íslensku samfélagi. Það varð hik þarna og hafa orðið miklar vendingar síðan. Það á sér margar skýringar en ég held að ein sú stærsta sé nákvæmlega þetta [REI] mál. Þetta kom fram í máli Svandísar Svavarsdóttur borgarfulltrúa og formanns stýrihóps borgarráðs um málefni REI og Orkuveitu Reykjavíkur á félagsfundi vinstri grænna en þar kynnti Svandís skýrsluna. Með orðum sínum um græðgisvæðinguna var hún að taka undir orð eins fundargesta, Steingríms J. Sigfússonar MYNDATEXTI Það sem gerðist var að réttarvitund almennings var mjög hressilega vakin, sagði Svandís Svavarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar