Stálþil rekið niður

Alfons Finnsson

Stálþil rekið niður

Kaupa Í körfu

MIKLAR hafnarframkvæmdir verða í Snæfellsbæ á þessu ári. Björn Arnaldsson hafnarstjóri segir í samtali við Morgunblaðið að framkvæmt verði fyrir 232 miljónir á þessu ári. Fyrirtækið Ísar ehf er nú að reka niður stálbita við Norðurtanga en þar er um að ræða lengingu upp á 25 metra. Þegar er búið að reka niður 82 metra stálþil á austurbryggju í Rifi. MYNDATEXTI Unnið við að reka niður stálþil í Ólafsvíkurhöfn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar