Inger Helgadóttir og Birgitta Agnes

Guðrún Vala Elísdóttir

Inger Helgadóttir og Birgitta Agnes

Kaupa Í körfu

Stofnuðu verslun með yfirstærðir fyrir konur Þær létu gamlan draum rætast vinkonurnar Sigrún Eygló Sigurðardóttir og Inger Helgadóttir og settu á fót verslun fyrir stórar konur í Borgarnesi. Verslunin fékk heitið "Yfir 46" MYNDATEXTI: Bjartsýni Inger Helgadóttir sem hér sést með ömmustelpunni Birgittu Agnesi og Sigrún Eygló Sigurðardóttir ákváðu að opna verslun í Borgarnesi með föt fyrir stórar konur og eru ánægðar með byrjunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar