Krílakot - Grænfáni
Kaupa Í körfu
Þótt kalt væri í veðri í Ólafsvík á mánudag voru börnin í leikskólanum Krílakoti í góðu skapi og skein af þeim gleðin. Börnin ásamt starfsfólki höfðu lagt í mikla vinnu til þess að fá grænfána og nú var komið að stóru stundinni, að fá viðurkenninguna afhenta. Þórunn Sigþórsdóttir, umhverfisfulltrúi fyrir staðardagskrá og Green Globe á Snæfellsnesi, og Rósa Erlendsdóttir, deildarstjóri Lýsuhólsskóla, afhentu leikskólanum grænfánann og Kristinn Jónasson bæjarstjóri dró hann að húni við mikinn fögnuð barnanna. Að því loknu sungu börnin tvö lög fyrir gesti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir