Shlomo Mintz

Friðrik Tryggvason

Shlomo Mintz

Kaupa Í körfu

Fyrsta vitneskja mín um fiðluleikarann Shlomo Mintz kom með geislaplötu. Hann spilaði Fiðlusónötu í A-dúr eftir César Franck, og meðleikari hans á píanóið var landi hans Yefim Bronfman MYNDATEXTI Kaprísur Þær þjóna allar þeim tilgangi að sýna tæknilega og líkamlega erfiðan fiðluleik. En þær hafa líka sína listrænu vídd, segir fiðluleikarinn heimskunni, Shlomo Mintz, sem leikur í Grafarvogskirkju kl. 17 í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar