Málþing Sjónarhóls

Ómar Óskrasson

Málþing Sjónarhóls

Kaupa Í körfu

Haraldur Gunnarsson og dætur hans, Eyrún og Hrefna, lýstu reynslu sinni af því að eiga son og bróður með taugasjúkdóm. Í upphafi máls síns lýsti Haraldur fjölskylduaðstæðum og því hvernig lífið hefði breyst þegar Gunnar Karl fæddist. Eiginkona Haraldar heitir Kristín Gunnarsdóttir og fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum. Gunnar Karl er núna þrettán ára. Þegar hann var átta mánaða gamall greindist hann með taugasjúkdóm MYNDATEXTI Passaði Það skemmtilegasta sem ég gerði var að svæfa litla krílið úti í vagni með rösklegu ruggi, sagði Guðrún Þorsteinsdóttir félagsráðgjafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar