Apótekið

Apótekið

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurapótek var til húsa í Austurstræti 16, en arkitekt að því húsi var Guðjón Samúelsson. Þar var elsta lyfjabúð á Íslandi, stofnuð árið 1760 af Bjarna Pálssyni landlækni í Nesi við Seltjörn. Búðin fluttist til Reykjavíkur árið 1833, fyrst í Thorvaldsensstræti 6 og svo í Austurstræti árið 1930. Þar var opnaður veitingastaður árið 2001 og nú er þar skemmtistaðurinn Apótek

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar