Sveinbjörn Jakobsson SH 10 - Risfari SH

Alfons Finnsson

Sveinbjörn Jakobsson SH 10 - Risfari SH

Kaupa Í körfu

SEINNI partinn í gær varð dragnótabáturinn Sveinbjörn Jakobsson SH 10 fyrir því óhappi að fá dragnótabelginn í skrúfuna. "Við vorum að kasta á Skarðsvíkinni en þá kom stór alda og myndaðist sog og svo fór belgurinn í skrúfuna," sagði Egill Þráinsson, skipstjóri á Sveinbirni, í samtali við Morgunblaðið og bætti við að leiðindaveður hefði verið er óhappið varð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar