Heitt vatn flæddi í húsið við Hafnarstræti 86a

Skapti Hallgrímsson

Heitt vatn flæddi í húsið við Hafnarstræti 86a

Kaupa Í körfu

Húsið að Hafnarstræti 86a er mikið skemmt eftir að heitt vatn flæddi um aðra hæð þess og niður á þá fyrstu. Slökkviliði var gert viðvart um að reyk legði undan þaki hússins, en það reyndist gufa. Skemmda húsið er það með bláa þakinu á myndinni, beint neðan við Sigurhæðir. Húsið hefur verið mannlaust um tíma. MYNDATEXTI: Heitt vatn skemmir hús, Hafnarstræti 86 á Akureyri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar