Rúnar og Elín með börnum sínum

Rúnar og Elín með börnum sínum

Kaupa Í körfu

Rúnar Sigurbjörnsson og Elín Jónína Ólafsdóttir fluttu til Kína RÚNAR Sigurbjörnsson hafði getið sér gott orð sem gítarleikari í rokksveitinni Náttfari og hafði gefið út sólóplötu þegar hann og kona hans Elín ákváðu að bregða búi og flytja til Kína - án þess að vita nokkuð hvað biði þeirra. Þetta var fyrir rúmum þremur árum og með í för voru synir þeirra, Rúnar Breki sjö ára og Sindri, þá nokkurra mánaða. MYNDATEXTI: Samheldni Elín og Rúnar ásamt Sindra og Rúnari Breka. "Fólk segist oft ekki hafa getað hreyft sig út af börnunum. En við erum þarna saman öllum stundum af því að þannig er það bara."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar