Veislustjórar

Hafþór Hreiðarsson

Veislustjórar

Kaupa Í körfu

Húsavík | Hann var þjóðlegur andinn sem sveif yfir vötnum í sal Borgarhólsskóla þegar þorrablót 8. bekkjar var haldið þar. Það er fyrir löngu komin hefð á það í skólanum að nemendur í 8. bekk haldi þorrablót. Til blótsins bjóða þau foreldrum sínum eða öðrum skyldmennum ásamt þeim starfsmönnum skólans sem koma að bekknum. MYNDATEXTI Þau voru þjóðlega búin veislustjórarnir Sindri Ingólfsson og Heiðdís Hafþórsdóttir á þorrablóti áttunda bekkjar í Borgarhólsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar