Snjóskafl við leikskólann Grænuborg

Friðrik Tryggvason

Snjóskafl við leikskólann Grænuborg

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er góður siður að moka gangstéttir þannig að gangandi vegfarendur þurfi ekki klofa snjóinn eða hrekjast út á götur, með tilheyrandi hættu á að verða fyrir bíl. Það er því fremur öfugsnúið að við leikskólann Grænuborg á Skólavörðuholti hafi einhver tekið sig til og rutt snjó í haug uppi á miðri gangstétt og þar með gert gangstéttina ófæra fyrir flesta. Þarna hefur skaflinn staðið í nokkra daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar