Ástráður Eysteinsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ástráður Eysteinsson

Kaupa Í körfu

Hvað er módernismi? Er hann lifandi enn? Hvernig skyldi rannsóknum vera háttað á þessu hugtaki nú á nýrri öld? Og hvað varð um póstmódernismann? Hér er rætt við Ástráð Eysteinsson sem er annar ritstjóri ríflega þúsund blaðsíðna greinasafns um módernisma. MYNDATEXTI Bækurnar tvær eru samtals rúmlega þúsund blaðsíður í stóru broti en 65 fræðimenn frá mörgum löndum rita greinar í þær að meðtöldum Ástráði og meðritstjóra hans Vivian Liska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar