Matís

Friðrik Tryggvason

Matís

Kaupa Í körfu

VIÐ sjáum af þessu hvað verið er að gera stórkostlega hluti í útgerð og fiskvinnslu. Því hefur stundum verið haldið fram að, að skipa megi atvinnulífinu einhvern veginn í tvennt, það er þekkingariðnað annars vegar og síðan eitthvað allt annað. Sjávarútvegurinn hefur lengst af verið settur í hópinn eitthvað allt annað. Ég er ekki sammála þeirri flokkun vegna þess að í mínum huga er sjávarútvegurinn eins og hann er rekinn í dag fyrst og fremst þekkingariðnaður, segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. MYNDATEXTI Sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson, segir íslenzkan sjávarútveg þekkingariðnað sem nýti sér flókna tækni og vísindi til að leysa viðfangsefni sín

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar